Innskráning í Karellen
news

Velkomin aftur í leikskólann

16. 08. 2023

Nú höfum við opnað eftir sólríkt sumarleyfi og starfið er komið af stað í rólegheitum. Ný börn eru að byrja í aðlögun og hefja sína leikskólagöngu hér með okkur á Akri. Framundan er foreldrakvöld fyrir nýja foreldra, agalotan hefst bráðlega og þar með verður faglegt starf er keyrt í gang af fullum krafti.

Við hlökkum til vetrarins með ykkur kæru fjölskyldur og það er alltaf velkomið að leita til okkar

Sigrún Gyða Leikskólastýra og Guðrún Lilja Meðstjórnandi

© 2016 - Karellen