38 kennarar af Akri fóru saman til Glasgow á tveggja daga námskeið hjá Margréti Pálu, stofnanda og hugmyndasmið Hjallastefnunnar. Þar fórum við yfir grunngildi Hjallastefnunnar og nálgun hugmyndafræðinnar. Námskeiðið var í senn mjög skemmtilegt, krefjandi og nærandi. Einnig f...
Það er eitthvað svo dásamlegt þegar dagurinn er orðinn lengri og hlýrri og við getum notið náttúrunnar ennþá betur. Vinkonur og vinir fara þá saman og gróðursetja sumarblóm. Leika sér í vatni og sulla, það er fátt skemmtilegra en að geta notið þess að leika sér í vatn...
Við á Akri erum svo ljómandi hamingjusöm með að vera í samstarfi við Vinnuskóla Reykjanesbæjar og gátum boðið ungmennum að koma og vera hjá okkur í sumar í gegnum Vinnuskólann. Þau eiga sína heimakjarna þar sem þau verða í sumar. Nokkur af þeim eru fyrrum nemendur Hjallas...
Elstu börnin fóru í sína útskriftarferð ásamt kennurum í síðustu viku. Farið var í Vatnaskóg eins og venja er en þar eru Sumarbúðir KFUM og KFUK. Á leiðinni var komið við á Miðdal í Kjós og skoðuð húsdýr og afkvæmi þeirra.
Gist var í tvær nætur og margt ske...