Innskráning í Karellen

Við á Akri erum að undirbúa hænsnauppeldi, til þess erum við búin að finna okkur hænsnakofa og hænur. Við erum einnig búin að fá leyfi frá Reykjanesbæ og heilbrigðiseftirlitinu og því má segja að við förum að stunda hænsnabúskap á næstu misserum.
Hænsnaleyfi

© 2016 - Karellen