Í næstu viku eru tveir skemmtilegir viðburðir á Akri.
Miðvikudaginn 7. júní koma Krakkahestar í heimsókn og fá börnin enn og aftur tækifæri á að setjast á bak ef þau vilja. Gott væri að börn séu komin í hús kl. 9:00 þann morguninn.
Laugardaginn 10. júní ve...
Dagana 16. og 17. maí kom Eyrún, mamma Jóns Gauta á Gulakjarna og Völku Mareyjar á Appelsínugulakjarna með tvo hesta, þá Svaka og Skugga, í heimsókn. Bæði börn og starfsfólk fengu tækifæri til að heilsa upp á þá. Börnin fengu tækifæri til að setjast á bak og fara einn t...
Nú stendur yfir listahátíð barnanna BAUN og eru listaverk eftir börnin í DUUS, börnin á Akri hafa verið að fara í vettvangsferðir með sínum hópakennurum í Duus hús að skoða verkin.
Í dag fengum við góða gesti í heimsókn. Mamma og amma Jóns Gauta á Gulakjarna og Völku Mareyjar á Appelsínugulakjarna buðu upp á ótrúlega skemmtilegt foreldraframlagð. Þær komu með tvo af hestunum þeirra, þá Svaka og Tinna og fengu drengirnir á Rauðakjarna og stúlkurnar ...