Núna er að hefjast fyrsta lota skólaársins samkvæmt kynjanámskrá Hjallastefnunnar. Fyrsta lotan er Agi og eru lotulyklar hennar virðing, hegðun, kurteisi og framkoma. Oft er sagt að Agalotan sé mikilvægasta lotan í þeim skilningi að hún er nauðsynlegur undanfari alls annars í n...
Í nótt kom minkur í hænsnakofann okkar og veiddi hænurnar okkar.
Minkar eru lítil rándýr sem veiða sér til matar, minkar borða fisk, fugla og hræ.
Næstu verkefni er að hreinsa hænsnakofann og það munu koma aftur hænur í kofann síðar.
Hænurnar okkar voru ...
Nú höfum við opnað eftir sólríkt sumarleyfi og starfið er komið af stað í rólegheitum. Ný börn eru að byrja í aðlögun og hefja sína leikskólagöngu hér með okkur á Akri. Framundan er foreldrakvöld fyrir nýja foreldra, agalotan hefst bráðlega og þar með verður faglegt ...
Að þessu sinni var ákveðið að halda hátíðina á laugardegi og bauð Foreldrafélag Akurs uppá frábæra skemmtidagsskrá og veitingar og var veðrið með ágætasta móti. Leikhópurinn Lotta, andlitsmálning, Bangsí Jökull og Lala skemmtu börnum sem og fullorðnum á þessum dásam...