news

Stórkostlegar hjálparhellur

10. 08. 2020

Við eins og flestir vinnustaðir í Reykjanesbæ tókum þátt í sumarátaki bæjarins að bjóða ungmennum að koma og vinna með okkur. Við vorum svo dásamlega hamingjusöm með hjálparhellurnar okkar sem blómstruðu í starfi. Við fengum meðal annars gamla Akurnemendur til starfa. Við erum mjög stolt af þessu verkefni Reykjanesbæjar og að fá að taka þátt í því. Á myndinni má sjá sumarhjálparhellurnar okkar.

© 2016 - Karellen