Foreldraráð skólans

Foreldraráð skólaárið 2015 - 2016

Guðrún Hanna Kristjánsdóttir gudrunhk@hjalli.is Móðir Söndru á Grænakjarna

Regína Hrönn Sigurðardóttir reginahronn@gmail.com Móðir Írenu Lindar á Bláakjarna

Sigríður Dögg Sigurðardóttir siggadogg18@gmail.com Móðir Alexöndru Dís á Bláakjarna og Arons Arnar á Brúnakjarna.


Foreldraráð leikskólans starfar eftir lögum um leikskóla:

Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

© 2016 - Karellen