Í aðdraganda jóla er ágætt að grafa upp grein Möggu Pálu frá 1995 sem á vel við í dag eins og hún gerði þá:
Aðventa enn á ný - en hvert er innihaldið?
Þýska skáldið Göthe sagði víst einhverju sinni að sá sem hugsaði ekki í þrjú þúsund ára sam...
Það hefur verið langþráður draumur hjá okkur á Akri að vera með hænur. Sá draumur er hægt og rólega að verða að veruleika og er nú að koma að þessu. Eins og náttúran gefur til kynna þá er besti útungunartíminn á vorin. Því erum við búin að fjárfesta í útunguna...
Í dag hófst samskiptalotan sem er þriðja lotan í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, drengirnir á Gulakjarna sjást á myndinni í samstöðuæfingum þar sem þeir vinna saman að því að færa rekaviðardrumbinn. Samvinnuverkefni eru efst á baugi í þessari lotu og bygging hópstolts. L...
Föstudaginn 18.október kom Ohana til okkar en hún er frá Grænhöfðaeyjum. Ohana á 2 stúlkur hér hjá okkur á Akri. Hún kom til okkar á söngfund, sagði okkar aðeins frá Grænhöfðaeyjum en það er eyjaklasi með 10 eyjum en einungis er búið á 9. Kr...