Innskráning í Karellen

Velkomin á vef leikskólans Akurs í Reykjanesbæ

Akur er Hjallastefnuleikskóli við Tjarnabraut 1 í Reykjanesbæ
Sími: 421-8310
Netfang: akur@hjalli.is



Upplýsingar til foreldra og þjónustuaðila

Farsæld barna eða samþætting þjónustu í þágu farsældar barna eru lög sem öll sveitarfélög,
stofnanir og þjónustuveitendur sem vinna með börnum og ungmennum á landinu fara eftir.
Lögin (https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021086.html) eru gjarnan kölluð farsældarlög og
er markmið þeirra að bæta enn frekar þjónustu við börn og fjölskyldur með því að stuðla að
samvinnu og samstarfi þjónustuveitenda barna og fjölskyldna.
Með því að tengja þjónustuna saman og vinna í sameiningu að farsæld barna (að samþætta
þjónustuna) verður auðveldara fyrir börn og foreldra að fá aðstoð við hæfi.
Nálgast má nánari upplýsingar á vef Farsældar barna
(https://www.farsaeldbarna.is/is/farsaeldarlogin), einnig eru þar skýringar á hugtökum
Á heimasíðu Reykjanesbæjar má einnig finna upplýsingar og svör við spurningum um


Tengiliðir farsældar á Akri

Helga Andrésdóttir; sérkennslustjóri/yfirþroskaþjálfi

tölvupóstfang: helgaa@hjalli.is

Erla Ragnarsdóttir; þroskaþjálfi

tölvupóstfang: erlaragnars@hjalli.is

Sigrún Gyða Matthíasdóttir; leikskólastjóri og þroskaþjálfi

tölvupóstfang: sigrungyda@hjalli.is


Matseðill vikunnar

© 2016 - Karellen