Matseðill vikunnar

11. Nóvember - 15. Nóvember

Mánudagur - 11. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn.
Hádegismatur Súpa og heimabakað snittubrauð.
Nónhressing Heimabakað brauð, ostur og gúrka.
 
Þriðjudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur.
Hádegismatur Fiskur, kartöflur og grænmeti.
Nónhressing Heimabakað brauð, egg og kavíar.
 
Miðvikudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Súrmjólk, kanill og heimagert múslí.
Hádegismatur Lambagúllas, kartöflumús og salat.
Nónhressing Gróft kex, smurostur og ávextir.
 
Fimmtudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur.
Hádegismatur Fiskur, kartöflur og grænmeti.
Nónhressing Heimabakað brauð, kæfa og bananar.
 
Föstudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn.
Hádegismatur Píta, hakk, grænmeti og pítusósa.
Nónhressing Heimabakað brauð, mysingur og epli.
 
© 2016 - Karellen