news

Margt til lista lagt

03. 04. 2019

Hún Vallý okkar stekkur til og býðst til að lagfæra og setja saman hluti þegar þarf. Þetta er eitt af hennar mörgu áhugamálum en henni er margt til lista lagt ásamt því að sinna börnum leikskólans af kostgæfni og alúð. Vallý mun klára iðjuþjálfa námið sitt með haustinu og fögnum við fjölbreytileikanum í kennarahópnum okkar.

© 2016 - Karellen