Lestrarkennsla
Lagður er grunnur að læsi frá byrjun leikskólagöngu á Akri. Það er gert m.a. með því að efla hljóðkerfisvitund og orðaforða með ýmsum skemmtilegum aðferðum.
Lagður er grunnur að læsi frá byrjun leikskólagöngu á Akri. Það er gert m.a. með því að efla hljóðkerfisvitund og orðaforða með ýmsum skemmtilegum aðferðum.