Innskráning í Karellen


Lestrarkennsla

Lagður er grunnur að læsi frá byrjun leikskólagöngu á Akri. Það er gert m.a. með því að efla hljóðkerfisvitund og orðaforða með ýmsum skemmtilegum aðferðum.

Ein af þessum aðferðum er Læsis- og stærðfræðiáætlun Akurs sem hægt er að opna hér: Læsis- og stærðfræðiáætlun Akurs 2022-2023


© 2016 - Karellen