Innskráning í Karellen


Okkur á Akri finnst Lubbi einstaklega skemmtilegur og þá sérstaklega í starfi með yngstu börnunum. Við erum svo kallaður Lubbaskóli og hefur Karólína okkar sem er leik- og grunnskólakennari verið þar í fararbroddi. Hún fór fyrir okkar hönd á málþyng fyrir Lubbanámsefnið og kynnti starfið. Hér má fara inn á heimasíðu Lubba.


Að málbeinum leitaði Lubbi og þau fann

í lestrarnámi miðju.

Ánægður nú hleypur hann

í hljóðasmiðju:

Hann vill geta lesið ljóðin

og lært öll hljóðin.

Þórarinn Eldjárn

© 2016 - Karellen