Innskráning í Karellen
news

Viðburðir framundan á Akri

02. 06. 2023

Í næstu viku eru tveir skemmtilegir viðburðir á Akri.

Miðvikudaginn 7. júní koma Krakkahestar í heimsókn og fá börnin enn og aftur tækifæri á að setjast á bak ef þau vilja. Gott væri að börn séu komin í hús kl. 9:00 þann morguninn.

Laugardaginn 10. júní verður Sumarhátíð foreldrafélagsins haldin hér í garðinum okkar á Akri. Hátíðin verður á milli kl. 10:00 og 12:30 með miklu húllumhæ, nánari upplýsingar koma í vikunni.

© 2016 - Karellen