news

Trjávinafélag Akurs

04. 01. 2022

Þau Sigríður og Finnur sem eru í forsvari fyrir trjávinafélagið okkar á Akri ásamt því að vera foreldrar á Rauðakjarna og Bláakjarna, komu og tóku út trjálundinn okkar núna í aðventunni og lögðu drög að foreldradegi á útisvæði skólans sem áætlað er að halda í apríl. Við erum svo hamingjusöm með samvinnu heimila og skóla. Það gefur okkur ómælda ánægju að skemmta okkur með okkar dásamlega foreldrahópi.

© 2016 - Karellen