Innskráning í Karellen
news

Sumarstemming

13. 06. 2022

Það er eitthvað svo dásamlegt þegar dagurinn er orðinn lengri og hlýrri og við getum notið náttúrunnar ennþá betur. Vinkonur og vinir fara þá saman og gróðursetja sumarblóm. Leika sér í vatni og sulla, það er fátt skemmtilegra en að geta notið þess að leika sér í vatni úti.

© 2016 - Karellen