news

Skynjunarskjávarpinn er kominn!

10. 01. 2022

Skynjunarskjávarpinn eða töfrateppið er það sem hann hefur verið kallaður hérna innann húss er kominn og prufukeyrðu vinkonur gripinn! Agnieszka eða Aga sem er kennari á Appelsínugulakjarna hefur unnið hörðum höndum að því að auka skynörvunartækifæri í starfi en hún hefur tekið auka diplómu í þeim fræðum. Hún fékk styrk frá Reykjanesbæ til þess að fjárfesta í þessari stórkostlegu græju. Hjartans þakkir elsku Aga fyrir þitt ómetanlega framlag og við hlökkum til að þú haldir áfram að auðga okkar stórkostlega starf hér á Akri!

© 2016 - Karellen