news

Samstarf við vinnuskóla Reykjanesbæjar

09. 06. 2022

Við á Akri erum svo ljómandi hamingjusöm með að vera í samstarfi við Vinnuskóla Reykjanesbæjar og gátum boðið ungmennum að koma og vera hjá okkur í sumar í gegnum Vinnuskólann. Þau eiga sína heimakjarna þar sem þau verða í sumar. Nokkur af þeim eru fyrrum nemendur Hjallastefnunnar og erum við nokkur hér gamlir hópstjórar þeirra og erum því rígmontin og stolt af þessum frábæru krökkum!

© 2016 - Karellen