news

Rannsakendur á Akri

13. 04. 2022

Drengirnir ákváðu að gera skoðanakönnun á Akri, þeir gengu um og spurðu kennara og börn sem á vegi þeirra urðu, hvað væri uppáhalds maturinn? Hvað væri uppáhalds liturinn? Hvernig augun eru á litinn og svo mætti lengi telja. Þeir tóku saman þessar niðurstöður og fannst gaman að sjá hversu ólík við getum verið og að það sé hið besta mál. Hver og ein manneskja verður að fá að vera eins og hún er.

© 2016 - Karellen