Við á Akri höfum alltaf verið rosalega flink við að kenna börnum í gegnum leikinn en við ákváðum að auðga okkur enn betur skólaárið 2015-2016. Þá fórum við saman á leikur að læra námskeið sem Kristín Einarsdóttir kenndi og höfum við skemmt okkur konunglega í leikur að læra síðan. Við erum nú orðin Leikur að læra skóli.

Hér fyrir neðan er hægt að ýta á linkinn og fræðast betur um Leikur að læra hugmyndafræðina.

Leikur að læra

© 2016 - Karellen