news

Vinahópatímar

26. 03. 2019

Á hverjum degi hittast vinahópar stúlkna og drengja og bralla eitthvað skemmtilegt saman.

Mikilvægur hluti af kynjanámsskrá Hjallastefnunnar er að tryggja reglubundin jákvæð samskipti milli kynjanna, þjálfa alla í jákvæðum viðhorfum til hins kynsins og skapa þekkingu og vináttu milli stúlkna og drengja. Þess vegna er dagleg kynjablöndun í hópatímum þar sem hópstjórar geta stýrt samskiptum og undirbúið verkefni við hæfi.

© 2016 - Karellen