news

Tómata og basiluppskera

19. 09. 2019

5. meginregla Hjallastefnunnar snýr að náttúrunni og við á Akri viljum vera í sem mestum tengslum við hana. Við settum niður hin og þessi fræ fyrir sumarfrí og er óhætt að segja að við séum farin að uppskera eins og við sáum. Við erum ef til vill ekki með grænustu fingurna en viljinn flytur fjöll.

© 2016 - Karellen