news

Takk fyrir árið og gleðilegt sumar

06. 07. 2021

Við hér á Akri viljum þakka foreldrum og börnum fyrir frábært skólaár sem hefur einkennst af mikilli tillitsemi og væntumþykju. Sjáumst hress og kát þann 11. ágúst, endurnærð og tilbúin í nýtt skólaár.

Miðfylgjandi eru myndir af skemmtilegu vorverki en þetta er eini dagurinn sem það er í boði að taka límböndin góðu af gólfinu. Börnunum finnst það frábær tilbreyting.

© 2016 - Karellen