news

Nemendur úr Akurskóla í vali á Akri

20. 09. 2019

Á myndinni má sjá þær stöllur Eygló og Melkorku sem koma til okkar einu sinni í viku tvo tíma í senn. Um er að ræða samstarfsverkefni á vegum Akurskóla þar sem nemendur velja sér starf til þess að kynna sér í vali. Melkorka er hjá okkur annað árið í röð en Eygló er að koma í fyrsta skiptið. Okkur finnst þetta alveg dásamlegt samstarf við Akurskóla. Því megið þið búast við að sjá vinaleg andlit úr Akurskóla á mánudögum í vetur.

© 2016 - Karellen