news

Íris x 4

01. 10. 2020

Sú skemmtilega tilviljun átti sér stað í morgun að fyrstu þrjár stúlkurnar sem mættu á Bláa kjarna báru allar nafnið Íris. Þær mættu til kennara síns sem heitir líka Íris. Þetta vakti vitaskuld mikla gleði hjá öllum viðstöddum og fylgir með mynd af nafnavinkonunum.

Það getur verið nokkuð snúið að vera svona margar nöfnur en þær eru komnar í góða æfingu að hlusta frekar ef millinafnið eða móður eða föðurnafnið fylgir með.

© 2016 - Karellen