news

Gleði og gáski

10. 11. 2021

Eitt af því stórkostlega við að starfa í leikskóla er að fá að upplifa og njóta innilegrar gleði með börnum! Það eru til margar leiðir til að auka gleði í eigin lífi og hefur verið vísindalega sannað að söngur og hlátur eykur gleði svo um munar! Við erum óhrædd við að skapa okkar eigin gleði hér á Akri og er ein leið til þess að fara í stjórnlausan pappírsdans í salnum okkar góða!

© 2016 - Karellen