news

Glaðningur frá foreldrafélaginu

26. 03. 2021

Foreldrafélag Akurs gaf öllum börnum á Akri lítil páskaegg og settum við þau í hólf barnanna.

Takk fyrir kæra foreldrafélag og gleðilega páska!

© 2016 - Karellen