news

Foreldrakvöld á miðvikudaginn, Magga Pála mætir

07. 10. 2019

Hin eina sanna Magga Pála, hugmyndasmiður og frumkvöðull Hjallastefnunnar, verður með okkur þetta kvöld og ræðir við okkur um málefni fjölskyldna og barna af sinni einskæru snilld.

Um er að ræða einstakt tækifæri til þess að eiga stund með samforeldrum og kennurum ásamt því að fræðast um starfsemina okkar í vetur.

Saman erum við ósigrandi.

Kvöldið byrjar kl 19:30 og hefst inni á kjörnum kl 20:00 förum við svo í sal skólans og hlustum á Margréti Pálu.

© 2016 - Karellen