news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í dag 6. febrúar fögnum við leikskólastarfinu en 70 ár eru síðan frumkvöðlar leikskólakennara stofnuðu sín fyrstu samtök. Við á Akri fengum okkur bleikju í tilefni dagsins og áttum dásamlega stund saman hér á Akri, einnig fengum við góða gesti frá Akurskóla, Holti og Stapaskóla í dag. Við fögnum gleðinni og kærleikanum sem er ráðandi afl í faglegu starfi inni á leikskólum.

© 2016 - Karellen